Freiheits Rente
 
Í janúar 2019 var undirritaður samstarfssamningur VPV, elsta líftryggingafyrirtæki Þýskalands. VPV hóf störf árið 1827. Ísland er eina landið fyrir utan Þýskaland, þar sem þeir stunda viðskipti. Við erum afar stolt af því að vera fyrsti samstarfsaðili þeirra utan Þýskalands, í 190 ára sögu þeirra. VPV býður upp á sveigjanlega lífeyristryggingu í evrum, sem hægt er að nota sem varasjóð til útgjalda eða hægt að taka út samhliða eftirlaunum.
 
 
VPV Versicherungen logo.svg
 

 

Hafir þú fyrirspurnir varðandi tryggingar þínar, kortanúmer, uppsögn eða til að sækja bætur vinsamlegast sendu póst á tryggir(hjá)tryggir.is
eða hafðu samband í síma 590-1600. Við munum svara öllum fyrirspurnum eins fljótt og auðið er.

Opnunartími

Mánudaga - Föstudaga

09:00  - 12:00

13:00  - 17:00

Símatími

Mánudaga - Föstudaga

10:00  - 12:00

13:00  - 16:00

Upplýsingar

Sóltún 26
105 Reykjavík
Sími: 5901600
tryggir@tryggir.is

Kort