Flexible Savings Plan

Flexible Savings Plan er sparnaðarlíftrygging sem er sérsniðin að þeim sem eru eldri en 50 ára. Sveigjanlegur sparnaður í evrum með vali um þrjá öfluga fjárfestingasjóði með mismunandi fjárfestingaáhættu. Í boði eru mánaðarlegar greiðslur og/eða eingreiðsla.

Ef til andláts kemur, eru rétthöfum greiddar dánarbætur og tryggðarbónus, auk þeirrar inneignar sem myndast hefur á samningstímanum.

Um Novis

Novis Insurance Inc. er evrópskt tryggingafélag með höfuðstöðvar í Slóvakíu. Novis starfar nú í 11 löndum í Evrópu.
Novis er framsækið fyrirtæki með nýja nálgun á persónutryggingar, þar sem hægt er að taka líf-, sjúkdóma-, örorku-, og sparnaðartryggingar í einni umsókn, fyrir alla fjölskylduna með meiri, víðtækari og sveigjanlegri vernd, en þekkist á íslenska markaðnum, ásamt öflugum leiðum til fjárfestinga.