Flexible Savings Plan

Flexible Savings Plan er sparnaðarlíftrygging sem er sérsniðin að þeim sem eru eldri en 50 ára. Sveigjanlegur sparnaður í evrum með vali um þrjá öfluga fjárfestingasjóði með mismunandi fjárfestingaáhættu. Í boði eru mánaðarlegar greiðslur og/eða eingreiðsla.
Ef til andláts kemur, eru rétthöfum greiddar dánarbætur og tryggðarbónus, auk þeirrar inneignar sem myndast hefur á samningstímanum.
Um Novis