Líf- og sjúkdómatrygging NOVIS

NOVIS Life Protector er líf- og sjúkdómatrygging.

Greiðir rétthöfum bætur í kjölfar fráfalls hins vátryggða. Fjárhagsleg vernd fyrir aðstandendur.

Mjög víðtæk sjúkdómatrygging. Greiðir bætur fyrir 30 sjúkdóma.

Ef greiddar eru bætur vegna sjúkdóms, er sjúkdómatryggingin enn í gildi fyrir 29 sjúkdóma (líða þurfa þó tvö ár til þess að unnt sé að fá bætur vegna annars sjúkdóms).

Tryggðu framtíðina með Novis.

Um Novis

Novis Insurance Inc. er evrópskt tryggingafélag með höfuðstöðvar í Slóvakíu. Novis starfar nú í 11 löndum í Evrópu.
Novis er framsækið fyrirtæki með nýja nálgun á persónutryggingar, þar sem hægt er að taka líf-, sjúkdóma-, örorku-, og sparnaðartryggingar í einni umsókn, fyrir alla fjölskylduna með meiri, víðtækari og sveigjanlegri vernd, en þekkist á íslenska markaðnum, ásamt öflugum leiðum til fjárfestinga.