Friends Provident
Friends Provident
Var stofnað árið 1832 og er meðal virtustu fyrirtækja í heiminum á sviði líf- og sjúkdómatrygginga ásamt lífeyristryggingum. Friends Provident er nú hluti af Aviva, einu stærsta persónutryggingafélagi Bretlands, með starfsemi í fjölmörgum löndum.
Friends Provident hætti nýsölu á Íslandi 2014 en þjónusta við samninga þeirra er hjá viðkomandi vátryggingamiðlun, en einnig er hægt að hafa samband við þá beint á netfangið GM-IcelandBrokers@dgaviva.com eða með því að hringja í síma 00 44 1722326785.
Samningar Friends Provident sem T&R þjónustar eru:
Critical Illness Plan (Sjúkdómatrygging)
Homebuyer Plus Plan (Sjúkdómatrygging)
Level Term Assurance (Líftrygging)
Versatile Investment Plan (Sparnaður)
Directions Plan (Líf- og sjúkdómatrygging með söfnun)
Option Investment Plan (Sparnaður)
Smellið á hlekkinn hér fyrir neðan til þess að tilkynna nýtt greiðslukort vegna Aviva samninga en athugið að það þarf að hafa samningsnúmer við höndina.