fbpx Skip to main content

SunLife

Sun Life var stofnað árið 1810 og hefur því langa reynslu í sölu vátrygginga og ávöxtun fjármuna viðskiptavina sinna. Sun Life eða Friends Life, er nú hluti af Aviva, einu stærsta persónutryggingafélagi Bretlands, með starfsemi í fjölmörgum löndum.

Sun Life hætti nýsölu á Íslandi í apríl 2006, en þjónusta við samninga þeirra er hjá viðkomandi vátryggingamiðlun, en einnig er hægt að hafa samband við þá beint á netfangið ALITeam@axa-sunlifeservices.co.uk eða með því að hringja í síma 00 44 117 9893000.

Samningar Sun Life sem T&R þjónustar eru:

IIP International Investment Plan (Sparnaður)
SIP Select Investment Plan (Sparnaður með líftryggingu)
FCP Flexible Cover Plan (Sparnaður með líf- og sjúkdómatryggingu)
Flexible Mortgage Plan (Sparnaður með líf- og sjúkdómatryggingu)