fbpx Skip to main content

VPV Future Plan

VPV Zukunftsplan (framtíðaráætlunin) Plus er sveigjanleg fjárfesting og býður upp á góða blöndu ávöxtunar og öryggi.

Varan hentar ungum sem öldnum og má laga að væntingum og þörfum hvers og eins. Má t.d. nota sem fjárfestingu, lífeyristryggingu eða sparnað. Þú ákveður sjálf(ur) hvernig þú vilt haga iðgjaldagreiðslum: Þú getur valið á milli reglulegra iðgjaldagreiðslna eða eingreiðslu. Ennfremur standa til boða sveigjanlegar inngreiðslur eða útborganir á samningstímanum. Strax með lágum mánaðarlegum iðgjaldagreiðslum má þannig byggja upp fjárhagslega örugga framtíð.

Panta ráðgjöf
Bæklingur
Privacy Information
Sample calculation
Sample key information document ZPP
Sample policy ZPP
Insurance conditions included consumer information ZPP