fbpx Skip to main content

Um Tryggingar og ráðgjöf

Tryggingar og ráðgjöf er stærsta vátryggingamiðlun á Íslandi en viðskiptavinir okkar eru ríflega 50.000.

Við erum stolt af því að hafa í hart nær 20 ár aðstoðað viðskiptavini okkar við að finna lausnir sem styrkja fjárhagslega stöðu þeirra til framtíðar. Bæði á erfiðum tímum sem og góðum þá erum við alltaf til staðar fyrir þig, í gleði og sorg hjálpum við þér að lifa lífinu við öryggi.

Tryggingar og ráðgjöf er löggilt vátryggingamiðlun og starfar undir eftirliti Fjármálaeftirlitsins. Vátryggingamiðlunin á ekki í neinu eignasambandi við tryggingafélög og er því algerlega óháð. Megin markmið okkar er að gæta hagsmuna viðskiptavina og að þeir upplifi öryggi þegar kemur að tryggingu. Þar af leiðandi höfum við sett af stað nýtt þjónustukerfi sem ber nafnið Tryggingavaktin.

Með reglubundnu millibili setjum við okkur í samband við viðskiptavini okkar til að endurmeta vátryggingavernd þeirra, fara yfir þá samninga sem þegar eru í gildi og athuga hvort þörf eða vilji sé fyrir hendi til þess að breyta eða bæta þar um.

Starfsábyrgðartrygging Tryggingar og ráðgjöf ehf. er hjá Lloyds of London c/o CJ Coleman & Company Ltd.

Okkar ráðgjafar eru

Aðalsteinn Sigurðsson
Ráðgjafi
adalsteinn@tryggir.is

Ása Oddsdóttir
Ráðgjafi
asa@tryggir.is

Bárður Ágústsson
Ráðgjafi
bardur@tryggir.is

Davíð Tryggvason
Ráðgjafi
david@tryggir.is

Gunnar Þór Þorsteinsson
Ráðgjafi
gunnar@tryggir.is

Gauti Elfar Arnarson
Ráðgjafi
gauti@tryggir.is

Halldór Björn Baldursson
Ráðgjafi
hbb@tryggir.is

Hörður Pálmason
Ráðgjafi
hordur@tryggir.is

Jenný Sulollari
Ráðgjafi
jenny@tryggir.is

Jón Ingi Jónsson
Ráðgjafi
joningi@tryggir.is

Jón Steinar Brynjarsson
Ráðgjafi
jonsteinar@tryggir.is

Magnús Ingi Ásgeirsson
Ráðgjafi
magnus@tryggir.is

Sigurjón Kristjánsson
Ráðgjafi
sjonni@tryggir.is

Steindór Karvelsson
Ráðgjafi
steindor@tryggir.is

Sigurður Sveinsson
Ráðgjafi
siggi.s@tryggir.is

Sigurður Sigurbjörnsson
Ráðgjafi
sigurdur@tryggir.is

Vilhelmína Kristinsdóttir
Ráðgjafi
vilhelmina@tryggir.is

Skrifstofa

Aníka Rut Halldórsdóttir
Þjónustufulltrúi
anika.rut@tryggir.is

Ásgerður Ágústsdóttir
asgerdur@tryggir.is

Bryndís Gísladóttir
Þjónustufulltrúi/móttaka
bryndis@tryggir.is

Elínborg Vignisdóttir
Þjónustufulltrúi
elinborg@tryggir.is

Elmar Gísli Gíslason
Þjónustufulltrúi
elmar@tryggir.is

Friðrik Örn
Þjónustufulltrúi
fridrik@tryggir.is

Hákon Hákonarson
Framkvæmdastjóri
hakon@tryggir.is

Júlía Ösp Bergmann
Þjónustufulltúri
juliab@tryggir.is

Pétur Már Jónsson
Þjónustufulltrúi
petur@tryggir.is

Ragna Kristín Jónsdóttir
Þjónustufulltrúi
ragna.kristin@tryggir.is

Telma Dögg Stefánsdóttir
Þjónustufulltrúi
telma@tryggir.is

Persónuverndarstefna Tryggingar og Ráðgjafar ehf.

Samstarfsaðilar

Tryggingar og ráðgjöf hefur verið í samstarfi við innlend og erlend vátryggingafélög í gegnum tíðina. Sem dæmi um erlend félög má nefna Friends Provident, Sun Life, Allianz, Bayern, Swiss Life, BUPA og Lloyds.

Í febrúar 2018 hófum við samstarf við evrópska tryggingafyrirtækið Novis, en Novis er með starfsstöðvar í 11 löndum í Evrópu. Stefna Novis gengur út frá nýrri nálgun á persónutryggingar þar sem hægt er að taka líf-, sjúkdóma-, örorku- og sparnaðartryggingar í einni umsókn, fyrir alla fjölskylduna. Novis býður upp á meiri og víðtækari vernd en þekkist á íslenska vátryggingamarkaðnum. Í janúar 2019 gerðum við samstarfssamning við VPV, elsta líftryggingafyrirtæki Þýskalands, stofnað 1827. VPV býður upp á sveigjanlega lífeyristryggingu í evrum, sem hægt er að nota sem varasjóð til útgjalda eða hægt að taka út samhliða eftirlaunum.  Jafnframt gerðum við samstarfssamning við Allianz Global Life, en Allianz þarf vart að kynna, eitt stærsta tryggingafélag í heimi. Fyrst um sinn munum við bjóða upp á lífeyristryggingu í evrum, sem hægt er að nota sem varasjóð til útgjalda eða hægt að taka út samhliða eftirlaunum.

Tryggingar og ráðgjöf ehf getur þannig boðið viðskiptavinum sínum upp á fjölbreyttar og mismunandi leiðir í sparnaðarlíftryggingum.

Novis á Íslandi