fbpx Skip to main content
Fréttir

Mottumars 2022

By mars 31, 2022apríl 9th, 2022No Comments

Tryggingar og ráðgjöf tók þátt í Mottumars í ár og erum við afar stolt af framlagi okkar. Við náðum markmiði okkar og söfnuðum 578.200 kr.

Við viljum þakka kærlega þeim sem styrktu okkur og sérstakar þakkir til safnaranna okkar hér hjá Tryggingum og ráðgjöf

https://safna.krabb.is/team/tryggingar-og-radgjof