fbpx Skip to main content

GenialLife er líftrygging sem tryggir rétthöfum samnings bætur í kjölfar andláts hins vátryggða.

Val um vátryggingafjárhæð frá 25.000 til 350.000 evrur.

100% rafrænt umsóknarferli.

Iðgjald greitt mánaðarlega eða árlega.

GenialLife er fyrir alla á aldrinum 18 – 60 ára.

Þú tilgreinir rétthafa.

Ekkert áhættumat. Ef þú getur staðfest heilslufarsyfirlýsingar færðu trygginguna samþykkta.

Tryggingin endurnýjast árlega í 20 ár að hámarki og hægt er að gera breytingu á vátryggingavernd við hverja endurnýjun.

Viðbætur GenialLife:

Þú getur valið að bæta við eftirfarandi við líftrygginguna sína:

Tvöföld vátryggingafjárhæð ef andlát verður vegna slyss.

Pink & Blue; ef hinn vátryggði greinist með krabbamein í æxlunarfærum er 20% vátryggingafjárhæðar greidd fyrirfram til hins vátryggða.

Tryggingafélagið Allianz Global Life var stofnað árið 2008 og sérhæfir sig í sparnaðar- og líftryggingalausnum. Höfuðstöðvar félagsins eru í Dublin en félagið er með útibú á Kýpur, Frakklandi, Þýskalandi, Grikklandi og Ítalíu.

Almennir skilmálar