fbpx Skip to main content
Fréttir

Kolefnisfótspor Tryggingar og ráðgjafar

By nóvember 18, 2020No Comments

Tryggingar og ráðgjöf ehf. leggur sitt af mörkum með samfélagslegri ábyrgð í umhverfissjónarmiðum með innleiðingu á rafrænum lausnum innan fyrirtækisins. Við erum stolt af því að hafa fjárfest í kerfi sem gerir okkur kleift að undirrita tryggingasamninga rafrænt. Þannig minnkum við kolefnisspor fyrirtækisins til muna þar sem við fækkum bílferðum og spörum pappír, ásamt því að auka skilvirkni, hraða og öryggi í afgreiðslu.

 

Hér að neðan má sjá kolefnisjöfnun hjá Tryggingar og ráðgjöf ehf.