Tryggingavaktin

Fáðu tilboð í tryggingarnar þínar

Við óskum eftir tilboðum í þinn tryggingapakka frá öllum íslensku tryggingafélögunum til þess að stuðla að því að þú njótir hagstæðustu tryggingakjara sem völ er á hverju sinni.

Þú skráir þig og undirritar umboð með rafrænum skilríkjum.

Þér mun svo berast tilboð í tryggingarnar þínar á netfangið þitt á næstu dögum.

Allianz
Novis Life Savings Plan
Novis Flexible Savings Plan
VPV

Tryggingar og ráðgjöf

Við erum stolt af því að hafa í hart nær 18 ár aðstoðað viðskiptavini okkar við að finna lausnir sem styrkja fjárhagslega stöðu þeirra til framtíðar.
Bæði á erfiðum tímum sem og góðum þá erum við alltaf til staðar fyrir þig, í gleði og sorg hjálpum við þér að lifa lífinu við öryggi.

Fréttir
janúar 8, 2021

Það er ljóst að árið 2020 hefur verið viðburðaríkt

Það er ljóst að árið 2020 hefur verið viðburðaríkt. Það er ánægjulegt að segja frá því að árið 2020 hafa Tryggingar og ráðgjöf sparað viðskiptavinum sínum 83.069 km, 2.340 bílferðir…
Persónuvernd

Yfirlýsing um verndun persónuupplýsinga:

Tryggingar og ráðgjöf ehf. er löggilt vátryggingamiðlun sem starfar samkvæmt fyrirmælum laga nr. 62/2019 um dreifingu vátrygginga. Allir starfsmenn Tryggingar og ráðgjafar ehf. eru bundnir trúnaðarskyldu um allar upplýsingar sem þeim er trúað fyrir við framkvæmd starfa sinna sbr. 31. gr. sömu laga. Ennfremur fylgir Tryggingar og ráðgjöf ehf. fyrirmælum laga nr. 77/2000 um persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga við alla vinnslu á persónugreinanlegum gögnum sem félagið fær afhent við vátryggingamiðlun sína.

Við erum hér