fbpx Skip to main content
 

Í meira en 20 ár


Í meira en 20 ár höfum við aðstoðað fjölskyldur við að skapa öryggi í gegnum hinar ýmsu áskoranir á lífsleiðinni, að ná markmiðum sínum og merkilegum lífssigrum og að tryggja fjárhagslegt öryggi sitt á efri árum.

Er framtíð þín og þinna örugg?

Tryggingavaktin

 

Tryggingavaktin fær tilboð í þínar tryggingar frá tryggingafélögum landsins svo þú njótir hagstæðustu kjara sem í boði eru.

VPV Future Pension
VPV Future Plan
Allianz

Tryggingar og ráðgjöf

Við erum stolt af því að hafa í 20 ár aðstoðað viðskiptavini okkar við að finna lausnir sem styrkja fjárhagslega stöðu þeirra til framtíðar.
Bæði á erfiðum tímum sem og góðum þá erum við alltaf til staðar fyrir þig, í gleði og sorg hjálpum við þér að lifa lífinu við öryggi.

Við erum hér