Samningshafar Allianz GenialLife geta nálgast upplýsingar um samninginn sinn á vef Allianz – Þar er hægt að fylgjast með frammistöðu sjóða, greiðslustöðu og inneign samnings.
Tryggingafélagið Allianz Global Life var stofnað árið 2008 og sérhæfir sig í sparnaðar- og líftryggingalausnum. Höfuðstöðvar félagsins eru í Dublin en félagið er með útibú á Kýpur, Frakklandi, Þýskalandi, Grikklandi og Ítalíu.
Samningahafar Allianz Target4Life geta nálgast upplýsingar um samninginn sinn á vef Allianz – Þar er hægt að fylgjast með frammistöðu sjóða, greiðslustöðu og inneign samnings.
Leiðbeiningar fyrir innskráningu á þitt svæði hjá Allianz eru að finna hér.