fbpx Skip to main content

VPV Lífeyristrygging

VPV lífeyristrygging er sígild þjónusta í nútímalegum búningi. Sveigjanlegur sparnaður í evrum með starfslokatímabil upp að 85 ára aldri. Trygging fyrir inngreitt fé og líftrygging fram á efri ár.

Um VPV

VPV er elsta líftryggingafyrirtækið í Þýskalandi, stofnað árið 1827. VPV var stofnað af póstburðarmönnum sem líftryggingasjóður sem tryggði póst- og símastarfsfólk í Þýskalandi. Yfir þetta tímabil hefur VPV orðið öflugt og skapandi tryggingafyrirtæki – með samvinnu og gagnkvæmni. Allir geta nú notið góðs af þjónustu og reynslu VPV því þær eru aðgengilegar öllum.

Kostir lífeyristryggingar VPV:

  • Ef sjóðsfélagi fellur frá þá greiðist inneignin út sem líftrygging til erfingja og því enginn erfðafjárskattur
  • Sparnaður er í formi líftryggingar og því óaðfararhæfur við gjaldþrot
  • 95% höfuðstólstrygging við útgreiðslu í samningslok
  • 100% tryggð inneign ef inneign er greidd í formi mánaðarlegs lífeyris
  • Sparnaður í evrum
BÆKLINGUR/FLYER
Umsókn og skilmálar / Applicaton
Privacy Information
Insurance conditions included consumer information
Sample calculation
Sample key information document
Sample policy