fbpx Skip to main content
Fréttir

Tryggingar og ráðgjöf er Framúrskarandi fyrirtæki 2024

By október 28, 2024No Comments

Tryggingar og ráðgjöf er í hópi 2% fyrirtækja sem teljast til Framúrskarandi fyrirtækja árið 2024 samkvæmt greiningu Creditinfo.

Creditinfo hefur í 14 ár unnið greiningu á rekstri íslenskra fyrirtækja og veitt Framúrskarandi fyrirtækjum viðurkenningu fyrir árangurinn.

Við hjá Tryggingum og ráðgjöf erum afar stolt að hafa hlotið þessa vottun.